Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Kajaka fólkið fundið.

Jæja þá er kæjakafólkið fundið og er það bara fínt.

Annars þessi leit af þessum kajakafólki er ég ekki alveg að skilja því þetta fólk var víst alveg undrandi á því að það væri að leita af þeim, en er það skrýtið ef fólk skilar sér ekki á áfangastað á þeim tíma sem þö sögðust ætla að skila sér þá er að sjálfsögðu farið að leita af því.

Svo er líka eit sem ég fatta ekkki alveg í þess ef þau fundust við Breiðafjörðin einhverstaðar því var björgunarsveitin ekki búin að sjá þá því hún er búin að vera á svæðinu síðan í gærkveldi held ég???

Jæja nenni ekki þessum pælingum meir. Allavegana þeir fundust heilir á húfi sem er bara fínt mál.

Árni kom heim áðan um 11:30 en hann er búin að vera í leitinni síðan hún byrjaði í gær og er ekki búin að fá neinn svefn í sólahring er hann núna heima hjá sér og ætlar að nota daginn í það að sofa alveg pottþétt.

Því miður getið þið ekki hringt í gemsan hans því síminn hans er heima hjá mér og er á silent svo þannig að ég heyrir ekkert í honum.

Jæja er farinn.

Bæjó...

Aníta Ósk


mbl.is Kajakræðarar fundnir heilir á húfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tími á blogg....

Það er nú kominn tími á það að blogga eitthvað hingað inn.

Allt gott að frétta af okkur Árna.

Árni er að fara á eftir á Úlfljótsvatn þar sem hann verður þar alla helgina á yfingamótinu. Það stóð til að ég færi líka með honum en þar sem ég er að vinna alla helgina þá því miður kemst ég ekki...Frown

Annars fórum við á Úlfljótsvatn í gærkvöldi ásamt Svani og Ása að setja upp eldhústjaldið og gekk það bara vel. Við vorum nú soldið að slóra á leiðinni en við stoppuðum á hamborgara búllu Tómasar sem er uppáhaldsdtaðurinn hans Árna og borðum þar og vorum held ég ca: 1 klst. þar og vorum ekkert að flýta okkur. Við vorum svo loks kominn á Úlfljótsvatn um ca: 21:30 og vorum þar til ca:23:00. við keyrðum inn á Fossá og Svanur fór +í gegnum vatnasafarí-ið án þess að blotna og skuldar Arni núna Svani hamborgara því Árni sagði við Svan áður en hann fór í gegnum þrautina í safarí-inu að ef hann kæmist í geng án þess að blotna mynda hann gefa honum hamborgara og honum tókst það. Ási gerði tilraun til þess að komast yfir en hann þorði því ekki. Við vorum kominn heim í Keflavík um 00:30

Jæja læt þetta duga ekkert er að frétta annað af okkur.

Bæjó...

Aníta Ósk

ulfljotsvatn_merki


4 júní 2007

Hæ,hæ...

Ekkert er svo sem að frétta af mér. Ég er loksins búin að losa mér við þessa flensu en núna er ég bara með smá kvef og ekkert meir.

Í gærkvöldi lenti ég, Árni og Ási í "skemmtilegum" aðstæðum en við fórum út á sjó í brjáluðu veðri og ætluðum að ná í "bátaflak" sem var í Njarðvíkurhöfn og koma því í land en okkur tókst það ekki og enduðum við á því að þurfa að binda "bátsflakið" við grjótgarðin í Njarðvíkurhöfn.

Þið sem viljið vita meira um þessa ferð okkar talið þá bara við okkur en ég nenni ekki að útskýra þetta hérna á blogginu en ég get þó sagt ykkur eitt að ég er með hasperrur dauðans eftir þessa ferð.!!Undecided

Annars var að vinna í dag og lenti í slagsmálum við kaffikönnu og uppþvottavél... Ekki gaman rennblotnaði og hafði bara flíspeysuna mína til að vera í og ég var að kafna úr hita...

Eitt Bláa Lónið heitiri Bláa Lón því vatnið er blátt en í dag þegar ég mætti í vinnuna þá var vatnið GRÆNT því grænþörungarnir eru allir að koma upp núna eithvað skildi samt ekki alveg þegar það var verið að útskýra þetta fyrir mér en það var mjög fyndið sjá Bláa Lónið GRÆNT þegar það á að vera BLÁTT...

Læt þetta bull duga í mér í dag.

Bæjó...

Aníta Ósk


Veik...

Núna er ég heima með einhverja bévítans flensuSick og það er ekki gaman. Ég er með bullandi kvef, hósta, eyrnabólgu og hausverk.Frown Skemmtilegt eða þannig....Errm

Allavegana Sjóarinn síkáti í Grindavík alla helgina og var Árni í gæslu þar með Bj.suð í gær og dag en veit ekki hvort hann verður á morgun.Whistling

Var að vinna á föstudaginn en er í fríi framm á mánudag en þá fer ég að vinna aftur.Wink

Ætlaði bara að láta vita ég ég sé á lífi.Smile

Bæjó....

Aníta Ósk veika...‡


« Fyrri síða

33 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband