Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Þriðjudagur, 15. maí 2007
Löng helgi liðinn....
Já helgin er nú loks liðin og venjuleg vika byrjuð aftur. Öll helgin fór í það að hjálpa til í tæknideildinni á SpKef mótinu og svo var ég að passa líka Guðrúnu eir og Halldór Már. Guðrún var að keppa í fimmleikum á miðvikudaginn og fór ég með hana í vörðlauna afhendnguna og fékk stelpan vörðlaun fyrir bestu mætinguna í vetur og einnig var hún í 2 sæti með einkunnina 56.3 samanlagt í öllu því sem hún keppti í. Guðrún fékk líka 3 sætið í einhverju en ég man ekki hvað það var.
Svandís var að keppa á SpKef mótinu um helgina og var hún í 2 sæti í 800 m skrið, 2 sæti í 200 m flug, 1 sæti í 100 m flug og 3 sæti í 200 m skrið.
Í gær fór ég í sund með Maríu Lovísu og Ragnheiði og það var sko heldur betur stappað af fólki í sundi. Svo eftir sundið var ég að passa Maríu til 9 í gærkveldi og gekk það ekki alltof vel því hún vildi ekki fara að sofa.
Þegar ég var búin að passa Maríu fór ég út á litla báti sem Bj.Suð á með Árna og vorum við í ca:1 klst og 30 mín út á bátnum og kmu þá í land og tókum þá bátin líka á land og svo fór ég heim að sofa.
Ekki meira að frétta að furðuverunni í dag.
Læt þessar myndir fylgja með!!!
Bæjó...
Aníta Ósk
Svandís í 2 sæti í 200 m flug.
Soffía í 1 sæti og Lilja María í 3 sæti.
Svandís í 1 sæti í 100 m flug og Lilja María í 2 sæti.
Guðrún Eir!!
Halldór Már!!
María Lovísa!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Kominn tími á blogg....
Hæ,hæ
Það er nú aldeilis kominn tími á það að blogga eitthvað hingað inn. Allt gott er að frétta af okkur en í morgun þá fór ég í síðasta prófið mitt en það var stærðfræði og gekk það svona þokkalega en prófið var ýkt fáránlegt sett upp. Núna er ég barasta kominn í sumarfrí en ég sæki svo einkunnirnar í næstu viku held ég!!!
Jæja ekkert annað er svo sem að frétta af okkur Árni er í vinnunni frá hálf átta á morgnanna til sex og þannig gengur lífið hjá honum.
Jæja er farinn að horfa á DVD með Árna.
Bæjó...
Aníta Ósk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Prófin byrjuð...
Núna eru prófin byrjuð hjá mér en þau byjuðu í morgun en þá fór ég í dönskuprófið og gekk bara ágætilega. Næsta próf er svo á föstudaginn en þá er Íslenska og svo eftir helgina þá er enka á mánudeginum og stærðfræði á miðvikudeginum og Eurovision á fimmtudaginn!! Svona er planið mitt næstu eina vikuna!!
Er farinn að kíkja í bækurnar!!
Bæjó...
Aníta Ósk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Ýmsar síður
Ýmsar síður...
- Jamboree sveitin Eldey Jamboree sveitin Eldey
- BÍS Bandalag Íslenskra Skáta
- Heiðabúar Skátafélagið Heiðabúar
- Bj.Suð. Björgunarsveitin Suðurnes
- NFS Nemendafélag fjölbrautaskóla suðunesja
- FS Fjölbrautaskóli Suðunesja
(;!!Litlu börnin!!;)
Síður hjá litlum vinum og ættingjum
- Suðunesjabörn Síður hjá börnum sem búa á suðunesjum
- Bryndís Eva Stór hetja - minning
- María Mist
- Natalía Sól
- Emilía Rakel Hetja
- Aron Birgir
- Barði Freyr
- Birgir Hetja
- Huginn Heiðar Hetja
- Stella Bergrán
- María Lovísa
Bloggarar
Blogg síður vina og ættingja
- Árný Hildur Síðan hennar Árnýjar (minning)
- Elísabet Síðan hennar Elísubetar
- Matthildur
- Kolla og Bjarki
- Guðný R.
- Bebba og Hjölli Foreldrar Bryndísar Evu
- Andrea Björg
- Björg Ásta
- Hildur Emma
- Magga Jóna
- Helga María
- Beta, Birna og Helga
- Sveinbjörg Anna
- Árni Freyr Síðan hans Árna
- Aníta Ósk Síðan hennar Anítu Ósk