Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Löng helgi liðinn....

Já helgin er nú loks liðin og venjuleg vika byrjuð aftur. Öll helgin fór í það að hjálpa til í tæknideildinni á SpKef mótinu og svo var ég að passa líka Guðrúnu eir og Halldór Már. Guðrún var að keppa í fimmleikum á miðvikudaginn og fór ég með hana í vörðlauna afhendnguna og fékk stelpan vörðlaun fyrir bestu mætinguna í vetur og einnig var hún í 2 sæti með einkunnina 56.3 samanlagt í öllu því sem hún keppti í. Guðrún fékk líka 3 sætið í einhverju en ég man ekki hvað það var.

Svandís var að keppa á SpKef mótinu um helgina og var hún í 2 sæti í 800 m skrið, 2 sæti í 200 m flug, 1 sæti í 100 m flug og 3 sæti í 200 m skrið.

Í gær fór ég í sund með Maríu Lovísu og Ragnheiði og það var sko heldur betur stappað af fólki í sundi. Svo eftir sundið var ég að passa Maríu til 9 í gærkveldi og gekk það ekki alltof vel því hún vildi ekki fara að sofa.

Þegar ég var búin að passa Maríu fór ég út á litla báti sem Bj.Suð á með Árna og vorum við í ca:1 klst og 30 mín út á bátnum og kmu þá í land og tókum þá bátin líka á land og svo fór ég heim að sofa.

Ekki meira að frétta að furðuverunni í dag.

Læt þessar myndir fylgja með!!!

Bæjó...

Aníta Ósk

 Svandís í 2 sæti í 200 m flug.

Soffía í 1 sæti og Lilja María í 3 sæti.

 Svandís í 1 sæti í 100 m flug og Lilja María í 2 sæti.

Guðrún Eir!!

 Halldór Már!!

María Lovísa!!!


Kominn tími á blogg....

Hæ,hæ

Það er nú aldeilis kominn tími á það að blogga eitthvað hingað inn. Allt gott er að frétta af okkur en í morgun þá fór ég í síðasta prófið mitt en það var stærðfræði og gekk það svona þokkalega en prófið var ýkt fáránlegt sett upp. Núna er ég barasta kominn í sumarfrí en ég sæki svo einkunnirnar í næstu viku held ég!!!

Jæja ekkert annað er svo sem að frétta af okkur Árni er í vinnunni frá hálf átta á morgnanna til sex og þannig gengur lífið hjá honum.

Jæja er farinn að horfa á DVD með Árna.

Bæjó...

Aníta Ósk 

 

Læt þessa mynd fylgja af honum Gretti... 

 


Prófin byrjuð...

Núna eru prófin byrjuð hjá mér en þau byjuðu í morgun en þá fór ég í dönskuprófið og gekk bara ágætilega. Næsta próf er svo á föstudaginn en þá er Íslenska og svo eftir helgina þá er enka á mánudeginum og stærðfræði á miðvikudeginum og Eurovision á fimmtudaginn!! Svona er planið mitt næstu eina vikuna!!

Er farinn að kíkja í bækurnar!!

Bæjó...

Aníta Ósk


« Fyrri síða

33 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband