Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Guð geymi þig..
Á mánudaginn kvaddi hún Árný þennan heim.
Guð blessi þig elsku Árný.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. febrúar 2007
Busy days
Undafarnir dagar hafa verið ansi mikið að gera hjá okkur. Árni er búin að vera að vinna og og laugadaginn ætlaði hann að skella sér í Þórsmörk að hitta Bj.suð en hann komst ekki inn í mörk vegna ófærðar. Ég (Aníta) var að passa um helgina ásamt því að vera í Rvk að horfa á Svandísi litlu systur mína að keppa í sundi og stóð hún sig mjög vel.
Skrifa meira seinna þegar ég nenni. Ákvað bara að reyna að henda inn svona einu bloggi til tilbreytinga en ég hef ekki komist inn á stjórnborðið vegna einhverrar bilunar sem kom upp hjá blog.is.
Bæjó....
Aníta Ósk og Árni Freyr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Nýjar myndir
Erum búin að setja inn myndir frá Gufuskálum. Það koma samt fleiri seinna þegar ég nenni að klára að setja þær inn.
KV:
Aníta...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Bla,bla,bla
Núna erum við heima hjá mér (Aníta). Þar sem ég er veik gátum við ekki farið út að rúnta eins og við erum vön en við gerum það um leið og ég verð búin að ná þessari flensu úr mér.
Þið hafið eflaust tekið eftir því að ég blogga alltaf hingað inn en Árni nennir ekki að skrifa hingað svo ég sé bara um þetta þangað til hann nennir að blogga hérna inn.
Annars er voðalega lítið að frétta af okkur. Lífið gengur sinn vanagang hjá okkur fyrir utan það að ég fór veik heim úr skólanum í dag en ég er núna að hressast sem betur fer. Árni er búin að vera með verki í tánni en hann er með einhverja sýkingu held ég neitar samt að fara til læknis. Ég er nú samt að reyna að koma honum til læknis en það gengur eitthvða illa.
Læt þetta duga í dag.
Bæjó...
Aníta og Árni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 18. febrúar 2007
Rauðhetta...
Núna erum við að horfa á nýju gerðina af Rauðhettu og er hún alveg tær snild!! Dagurinn í dag er búin nokkuð rólegur.
Hef ekkert sérstakt að segja. Er farinn að halda áfram að horfa á myndina.
Þið hafið öruglega tekið eftir því að gestabókin er ekki inn á síðunni en hún er alltaf að detta út. Ætla að reyna að setja hana inn á eftir.
Bæjó...
Aníta og Árni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 17. febrúar 2007
Ný síða...
Núna erum við búinn að opna eina sameiginlega síðu. Einkasíðurnar okkar eru enþá opnar en með tímanum mun allt bloggið okkar færast hingað inn.
Á næstum dögum munum við setja inn myndir frá Gufuskálaferðinni sem við fórum í um miðjan janúar með unglinga deild BjSuð.
Núna erum við að horfa á söngvakeppni sjónvarpsins heima hjá Árna og þessi keppni er búin að vera upp og niður. Þið metið bara sjálf hvað ykkur finnst en okkur finnst keppnin bara búin að vera ágæt.
Dagurinn í dag er búin að vera þannig hjá okkur að Árni fór að vinna um kl:7:30 í morgun og var að vinna til 1 og eftir það fór hann að þrífa bílinn sinn að utan en EKKI að innan..!!!
Ég Aníta sem er að skrifa þetta blogg núna fór í barnaafmæli hjá Árdísi Ingu en hhún varð 6 ára á mánudaginn 12 febrúar sl. Til hamingju með afmælið elsku Árdís Inga.. Knúsar og kossar frá okkur...
Læt þetta blogg duga í bili.
Kveðja.....
Aníta Ósk og Árni Freyr
ES: Ef síðan ykkar er ekki inn í tenglunum okkar látið okkur þá vita í gegnum gestabókina og við kippum því strax í lag. Enn annrs munið eftir að kvitta í gestabókin því það er alltaf gaman að sjá hverjir eru að skoða síðuna okkar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Ýmsar síður
Ýmsar síður...
- Jamboree sveitin Eldey Jamboree sveitin Eldey
- BÍS Bandalag Íslenskra Skáta
- Heiðabúar Skátafélagið Heiðabúar
- Bj.Suð. Björgunarsveitin Suðurnes
- NFS Nemendafélag fjölbrautaskóla suðunesja
- FS Fjölbrautaskóli Suðunesja
(;!!Litlu börnin!!;)
Síður hjá litlum vinum og ættingjum
- Suðunesjabörn Síður hjá börnum sem búa á suðunesjum
- Bryndís Eva Stór hetja - minning
- María Mist
- Natalía Sól
- Emilía Rakel Hetja
- Aron Birgir
- Barði Freyr
- Birgir Hetja
- Huginn Heiðar Hetja
- Stella Bergrán
- María Lovísa
Bloggarar
Blogg síður vina og ættingja
- Árný Hildur Síðan hennar Árnýjar (minning)
- Elísabet Síðan hennar Elísubetar
- Matthildur
- Kolla og Bjarki
- Guðný R.
- Bebba og Hjölli Foreldrar Bryndísar Evu
- Andrea Björg
- Björg Ásta
- Hildur Emma
- Magga Jóna
- Helga María
- Beta, Birna og Helga
- Sveinbjörg Anna
- Árni Freyr Síðan hans Árna
- Aníta Ósk Síðan hennar Anítu Ósk