Seinkun á flugi og veik

Það er búið að fresta fluginu mínu til London á morgun um 9 klst.Cry Ég fer ekki í loftið fyrr en kl:16.45 en ég átti að fara í loftið kl:7.50.

Enn það er bara einn kostur við að fluginu var seinkað og hann er að þá get ég sofið út og þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu. Þá get ég líka pakkað niður í rólegheitunum en ekki í stressi í kvöld.

Annars er það að frétta af mér að ég er kominn með strektarkokka sýkingu í hálsinFrown og er ég búin að eyða mest öllum deginum í það að sofa eða bara taka því rólega.

Ég sem ætlaði að vera svo dugleg að pakka í dag en það varð ekkert úr því. Ég reyndar byrjaði aðeins áðan en ég hætti mjög fljót því mér leið svo illa.

Jæja ætli það sé ekki best að skríða upp i rúm og ná þessari sýkingu úr sér áður en maður fer í háloftið á morgun.

Bæjó...

Aníta Ósk veikaCry

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

235 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband