Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007

Ég er kominn heim :D

Ég er kominn heim og er með e-ð myndir frá æfingunni í Eyjum.

Þetta var góð helgi og mjög blaut hjá sumum, en Ási datt óvart útí í höfnini

Hér sjáumst við á bátnum okkar

Dclass

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég er við stírið í svarta gallanum og Ási í gulum

Við dróum bát sem er með borðplötu sem kjöl, sléttur að neðan

Við Ási erum í valíandinum (rauða) og Jói er í D-Classinum (Gráa og gula)

Eyjar 1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Segi ekki meira í bili.

Bæjó

 Árni s.káti


Róleg helgi...

Helgin er nú barasta búin að vera ósköp róleg hjá mér en í gær eyddi ég deginum í það að læra undir prófin sem eru að byrja í næstu viku og gengur það barasta alveg ágætilega. Í gærkvöldi var ég svo að passa Maríu og gekk það bara mjög vel.Wink

Það sem er að frétta af Árna annars er það að núna er hann einhverstaðar á leiðinni heim úr Vestmanneyjum, annaðhvort er hann í Herjólfi eða einhverstaðar að keyra heim. Ég veit har hann er. Enn annars vakti hann mig í morgun kl.9 og ég var ekki neitt sátt við það.

Jæja læt þetta duga er farin að reyna að kíkja aðeins í bækurnar. 

Bæjó..

Aníta Ósk

DSC01050

María Lovísa stríðnispúki!!!Whistling


Nýjar myndir!!

Var að setja inn nýjar myndir úr þeim fermingum sem við fórum þetta árið.

Það koma fleiri myndir seinna.

Kv.Aníta Ósk


Furðulegur dagur!!;)

Jæja eins og þið kanski sjáið á færsluni hér fyrir neðan er Árni að fara til "útlanda"..hehe..Whistling

Það sem er að frétta af mér er þetta:

Dagurinn í dag eer búin að vera eins og laugadagur eða sunnudagur einhvernvegin. Ástæðan fyrir því að dagurinn var svo var sú að í morgun var frí í ensku því ensku kennarinn minn er einhverstaðar á Akureyri í jarðaför og því var frí. Næst féll stærðfræði niður út af Dimmisson sem útskriftanemarnir halda alltaf upp í lok hverjar annar!! Í ár var sjóræningjaþema geggt töff!!! í Þriðjalagi svo átti ég að fara í dönskutíma í morgun en þá var Rósa veik svo ég fór ekki í neina tíma í dag í skólanum!! Fór bara upp í skóla og horði á Dimmisson og aftur heim!!

Áðan var ég svo að passa Maríu en hún var lasin greyið og er búin að vera það alla vikuna. Allt gekk vel nema það að ég fékk einhvern hnikk á síðuna og þurfti mamma að koma og sjá um Maríu því ég gat það ekki út af verknum sem ég fékk.

Læt þetta duga í bili.

Bæjó...

Aníta Ósk


Er að fara til Útlanda

Ég er að fara erlendis á eftir.Grin

Ég er ekki að fara langt, bara til Vestmannaeyja.Blush

Verð þar um helgina á bátaæfingu, ég mun sakkna þín,InLove

ástin mín .Heart

 

það verður fjör.Wizard

 

D class 228x186_228_186.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er bátur eins og ég verð á, minn er bara 20 árum eldri og 20 ára, eins og égWizard

 

DSCN1574

 

 

 

 

 

 

 

Mynd af alveg eins bát og ég verð áCrying

 

Hveð að sinni.

 

Árni Sjóarinn Síkáti 


Afmæli

Í dag er hann Árni barasta orðin tvítugur!!InLove

Til hamingju með afmælið elsku Árni minn!!!

Þín Aníta...

Árni í góðum gír

Afmælis barnið!!! 


Nýjar myndir

Það eru komnar inn myndir frá Árshátíðinni hjá Bj.Suð.

Endilega kíkja á!!Whistling

Kv.Aníta Ósk


Jamm á Pravda

Hljómsveitin Svidin Jörð leikur fyrir dansi á Pravda í kvöld, logandi heitur kebab og orkudrykkurinn BURN fylgir hverjum miða!

Eldheit stemmning!

Athugið að staðurinn er EKKI reyklaus!


Sjóðheit Reykjavík...

Það er alveg hægt að segja það að Reykjavík er svo sannalega sjóðheit í dag. Í fyrsta lagi um kl.2 í dag þá kvknaði í kemmtistaðnum Prada á Áusturstræti og leidi eldurin í fleiri hús á Lækjagötuni. Ekki nóg með það að það skuli kveikna í heldur sprakk einhver hitaveitu vatnslögn á Vitarstígnum og allt komið á flot og Laugavegurinn lokaður. Þetta er aldeilis skemmtilegur dagur en í dag er síðasti vetrardagurinn.

Þið getið lesið allt um þetta á mbl.is

kv.Aníta


Gleðilega Páska!!!!

Gleðilega Páska allir saman. Ekki borða ao mikið nammi betra er að borða í hófi heldur en allt í einu.!!Whistling

DSC01043


Næsta síða »

32 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband