Mánudagur, 16. júlí 2007
Ferðahelgi liðinn
Hæ,hæ
Það er nú farið að líða soldið langt á milli færsla hjá mér, en um helgina fór ég í útilegu með Árna og hans fjölskyldu og var það bara mjög gaman. Foreldrara Árna eiga land í Borgafirðinum og fórum við þangað. Ég og Árni sváfum í tjaldi en Aldís, mamma og pabbi Árna sváfu í tjaldvagninum.
Ferðin var mjög fín í alla staði.
Á laugadaginn fórum við að kaupa okkur ís og svo vorum við að keyra og beygðum inn á einhvern veg sem Árni hélt að lægji inn á landið sem þau eiga en hann gerði það ekki og keyrðum við þá með framm Langavatni að hluti og gekk það mjög vel.
Á laugadagskvöldið grilluðu Rúnarog Þuríður og vinafólk þeirra saman í búsataðinum sem vinafólk þeirra eiga og var það mjög fínt. Ég og Aldís leiddumst mjög stóran part af tímanum og sátum við bara fyrir framan sjónvarpið og horðum á mynd sem heitir I am Sam og var hún mjög fín þar sem engar aðrar stöðvara voru í bústaðunum nema Rúv.Í gær fórum við upp á hálendið og keyrðum með framm Langjökli að hluta og og elntum í mjög skemmtilegum aðstæðum á leiðinni en Árni keyrði á stein sem hann sá ekki þegar hann fór út í kant til að hleipa öðru fólki framm hjá og það sprakk dekk og bíllin laskaðist smá en ekki mikið og það urðu engin slys á fólki.
Í gær vorum við svo komum við heim í keflavíkina um ca: 10.
Helgin einkenndist meira af jeppa stússi helduren afslöppun.
Svona er ferðasagan í stórum dráttum en ég nenni ekki út í smáatriðin.
Læt þetta gott heita nenni ekki að skrifa meira.
Bæjó..
Aníta Ósk ferðalangur;)33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Ýmsar síður
Ýmsar síður...
- Jamboree sveitin Eldey Jamboree sveitin Eldey
- BÍS Bandalag Íslenskra Skáta
- Heiðabúar Skátafélagið Heiðabúar
- Bj.Suð. Björgunarsveitin Suðurnes
- NFS Nemendafélag fjölbrautaskóla suðunesja
- FS Fjölbrautaskóli Suðunesja
(;!!Litlu börnin!!;)
Síður hjá litlum vinum og ættingjum
- Suðunesjabörn Síður hjá börnum sem búa á suðunesjum
- Bryndís Eva Stór hetja - minning
- María Mist
- Natalía Sól
- Emilía Rakel Hetja
- Aron Birgir
- Barði Freyr
- Birgir Hetja
- Huginn Heiðar Hetja
- Stella Bergrán
- María Lovísa
Bloggarar
Blogg síður vina og ættingja
- Árný Hildur Síðan hennar Árnýjar (minning)
- Elísabet Síðan hennar Elísubetar
- Matthildur
- Kolla og Bjarki
- Guðný R.
- Bebba og Hjölli Foreldrar Bryndísar Evu
- Andrea Björg
- Björg Ásta
- Hildur Emma
- Magga Jóna
- Helga María
- Beta, Birna og Helga
- Sveinbjörg Anna
- Árni Freyr Síðan hans Árna
- Aníta Ósk Síðan hennar Anítu Ósk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.