Shrek og RVK.

Það er nú kominn tími til að blogga kanski eitthvað.

Núna áðan var ég á Shrek myndinni með Svandísi, Hildi og Lilju Maríu og var myndin bara fín. Reyndar var myndin á íslensku en ég lét það ekki skemma það fyrir mér. Ég horfi bara á myndina á ensku þegar hún kemur á DVD.

Annars fór í RVK í gær með mömmu og Svandísi en við fórum í Kringluna, Smáralind og Glæsibæ. Svandís keypti sér Tevur og ég ætlaði líka að kaupa mér Tevur en það var ekki til í minni stærð og kemur ný pöntun í næstu viku og þá ætla ég að kaupa mér Tevur.

Fyrir ykkur sem ekki vitið hvað Tevur eru þá eru það eins konar göngu sandalar svona nokkurnvegin.

Í gær morgun var ég að passa Maríu og gekk það bara vel en við kúrðum saman upp í sófa og horfðum á Ávaxtakörfuna sem var fínt.

Hef nú ekki frá neinu sérstöku að segja. Jæja ætla ekki að hafa þetta lengra í bili.

Bæjó..

Aníta Ósk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

33 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband