4 júní 2007

Hæ,hæ...

Ekkert er svo sem að frétta af mér. Ég er loksins búin að losa mér við þessa flensu en núna er ég bara með smá kvef og ekkert meir.

Í gærkvöldi lenti ég, Árni og Ási í "skemmtilegum" aðstæðum en við fórum út á sjó í brjáluðu veðri og ætluðum að ná í "bátaflak" sem var í Njarðvíkurhöfn og koma því í land en okkur tókst það ekki og enduðum við á því að þurfa að binda "bátsflakið" við grjótgarðin í Njarðvíkurhöfn.

Þið sem viljið vita meira um þessa ferð okkar talið þá bara við okkur en ég nenni ekki að útskýra þetta hérna á blogginu en ég get þó sagt ykkur eitt að ég er með hasperrur dauðans eftir þessa ferð.!!Undecided

Annars var að vinna í dag og lenti í slagsmálum við kaffikönnu og uppþvottavél... Ekki gaman rennblotnaði og hafði bara flíspeysuna mína til að vera í og ég var að kafna úr hita...

Eitt Bláa Lónið heitiri Bláa Lón því vatnið er blátt en í dag þegar ég mætti í vinnuna þá var vatnið GRÆNT því grænþörungarnir eru allir að koma upp núna eithvað skildi samt ekki alveg þegar það var verið að útskýra þetta fyrir mér en það var mjög fyndið sjá Bláa Lónið GRÆNT þegar það á að vera BLÁTT...

Læt þetta bull duga í mér í dag.

Bæjó...

Aníta Ósk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

32 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband