Sunnudagur, 18. mars 2007
18 mars 2007
Það er nú heldurbetur kominn tími á það að blogga hingað inn. Ósköp lítið er nú annrs að frétta af okkur.
Árni fór í aðgerð á tánni fyrir viku síðan og er hann að ná sér núna.
Í gær skelltum við okkur í Reykjavík en Svandísi er að keppa á ÍMÍ í Laugadalslauginni og kíkktum við þangað og sáum hana keppa þar. Eftir að Svandís var búin að keppa þá var farið í Smáralindina og þar keypti Árni sér nýjar tevur og svo var farið í bíó á Epic movie og var hún tær snild sú mynd. Eftir bíóið var farið svo á Friday's til að svepja hungrið og þar var borðað yfir sig af góðum mat.
Eftir að heim var komið í Keflavíkina þá var fórum við að gefa Pippy að borða og svo var bara farið að rúnta um og hitum við ýmsa á Hafnagötuni.
Jæja læt þetta duga í bili.
Bæjó...
Aníta og Árni....
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Ýmsar síður
Ýmsar síður...
- Jamboree sveitin Eldey Jamboree sveitin Eldey
- BÍS Bandalag Íslenskra Skáta
- Heiðabúar Skátafélagið Heiðabúar
- Bj.Suð. Björgunarsveitin Suðurnes
- NFS Nemendafélag fjölbrautaskóla suðunesja
- FS Fjölbrautaskóli Suðunesja
(;!!Litlu börnin!!;)
Síður hjá litlum vinum og ættingjum
- Suðunesjabörn Síður hjá börnum sem búa á suðunesjum
- Bryndís Eva Stór hetja - minning
- María Mist
- Natalía Sól
- Emilía Rakel Hetja
- Aron Birgir
- Barði Freyr
- Birgir Hetja
- Huginn Heiðar Hetja
- Stella Bergrán
- María Lovísa
Bloggarar
Blogg síður vina og ættingja
- Árný Hildur Síðan hennar Árnýjar (minning)
- Elísabet Síðan hennar Elísubetar
- Matthildur
- Kolla og Bjarki
- Guðný R.
- Bebba og Hjölli Foreldrar Bryndísar Evu
- Andrea Björg
- Björg Ásta
- Hildur Emma
- Magga Jóna
- Helga María
- Beta, Birna og Helga
- Sveinbjörg Anna
- Árni Freyr Síðan hans Árna
- Aníta Ósk Síðan hennar Anítu Ósk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.