Þriðjudagur, 15. maí 2007
Hundur
Hundar eru borðaðir sumstaðar og þar eru hundar eins og hross, bannað að leika sér að matnum, það á að salta þá í tunnu.
Hrossakjöt er allavegana gott, en ég get ímyndað mér að hundur bragðist kanski eins og kjúklingur, kanína, áll, sem bragðast eins og kjúklingur, það ætti kanski að bjóða uppá hunda tvister á kfc.
Þetta er bara vangavelta og svar til þín ástin.
Kveðja Árni Hundur(eða kjúklingur með 4 fætur??)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 15. maí 2007
Hundur???
Hvernig ætli hundur sé á bragðið???
Allavegana langar mig ekki til að komast að því, því ég borða sem betur fer ekki gæludýr en hundar eru gæludýr....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 15. maí 2007
Löng helgi liðinn....
Já helgin er nú loks liðin og venjuleg vika byrjuð aftur. Öll helgin fór í það að hjálpa til í tæknideildinni á SpKef mótinu og svo var ég að passa líka Guðrúnu eir og Halldór Már. Guðrún var að keppa í fimmleikum á miðvikudaginn og fór ég með hana í vörðlauna afhendnguna og fékk stelpan vörðlaun fyrir bestu mætinguna í vetur og einnig var hún í 2 sæti með einkunnina 56.3 samanlagt í öllu því sem hún keppti í. Guðrún fékk líka 3 sætið í einhverju en ég man ekki hvað það var.
Svandís var að keppa á SpKef mótinu um helgina og var hún í 2 sæti í 800 m skrið, 2 sæti í 200 m flug, 1 sæti í 100 m flug og 3 sæti í 200 m skrið.
Í gær fór ég í sund með Maríu Lovísu og Ragnheiði og það var sko heldur betur stappað af fólki í sundi. Svo eftir sundið var ég að passa Maríu til 9 í gærkveldi og gekk það ekki alltof vel því hún vildi ekki fara að sofa.
Þegar ég var búin að passa Maríu fór ég út á litla báti sem Bj.Suð á með Árna og vorum við í ca:1 klst og 30 mín út á bátnum og kmu þá í land og tókum þá bátin líka á land og svo fór ég heim að sofa.
Ekki meira að frétta að furðuverunni í dag.
Læt þessar myndir fylgja með!!!
Bæjó...
Aníta Ósk
Svandís í 2 sæti í 200 m flug.
Soffía í 1 sæti og Lilja María í 3 sæti.
Svandís í 1 sæti í 100 m flug og Lilja María í 2 sæti.
Guðrún Eir!!
Halldór Már!!
María Lovísa!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 9. maí 2007
Kominn tími á blogg....
Hæ,hæ
Það er nú aldeilis kominn tími á það að blogga eitthvað hingað inn. Allt gott er að frétta af okkur en í morgun þá fór ég í síðasta prófið mitt en það var stærðfræði og gekk það svona þokkalega en prófið var ýkt fáránlegt sett upp. Núna er ég barasta kominn í sumarfrí en ég sæki svo einkunnirnar í næstu viku held ég!!!
Jæja ekkert annað er svo sem að frétta af okkur Árni er í vinnunni frá hálf átta á morgnanna til sex og þannig gengur lífið hjá honum.
Jæja er farinn að horfa á DVD með Árna.
Bæjó...
Aníta Ósk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Prófin byrjuð...
Núna eru prófin byrjuð hjá mér en þau byjuðu í morgun en þá fór ég í dönskuprófið og gekk bara ágætilega. Næsta próf er svo á föstudaginn en þá er Íslenska og svo eftir helgina þá er enka á mánudeginum og stærðfræði á miðvikudeginum og Eurovision á fimmtudaginn!! Svona er planið mitt næstu eina vikuna!!
Er farinn að kíkja í bækurnar!!
Bæjó...
Aníta Ósk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 30. apríl 2007
Ég er kominn heim :D
Ég er kominn heim og er með e-ð myndir frá æfingunni í Eyjum.
Þetta var góð helgi og mjög blaut hjá sumum, en Ási datt óvart útí í höfnini
Hér sjáumst við á bátnum okkar
Ég er við stírið í svarta gallanum og Ási í gulum
Við dróum bát sem er með borðplötu sem kjöl, sléttur að neðan
Við Ási erum í valíandinum (rauða) og Jói er í D-Classinum (Gráa og gula)
Segi ekki meira í bili.
Bæjó
Árni s.káti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 29. apríl 2007
Róleg helgi...
Helgin er nú barasta búin að vera ósköp róleg hjá mér en í gær eyddi ég deginum í það að læra undir prófin sem eru að byrja í næstu viku og gengur það barasta alveg ágætilega. Í gærkvöldi var ég svo að passa Maríu og gekk það bara mjög vel.
Það sem er að frétta af Árna annars er það að núna er hann einhverstaðar á leiðinni heim úr Vestmanneyjum, annaðhvort er hann í Herjólfi eða einhverstaðar að keyra heim. Ég veit har hann er. Enn annars vakti hann mig í morgun kl.9 og ég var ekki neitt sátt við það.
Jæja læt þetta duga er farin að reyna að kíkja aðeins í bækurnar.
Bæjó..
Aníta Ósk
María Lovísa stríðnispúki!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 27. apríl 2007
Nýjar myndir!!
Var að setja inn nýjar myndir úr þeim fermingum sem við fórum þetta árið.
Það koma fleiri myndir seinna.
Kv.Aníta Ósk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 27. apríl 2007
Furðulegur dagur!!;)
Jæja eins og þið kanski sjáið á færsluni hér fyrir neðan er Árni að fara til "útlanda"..hehe..
Það sem er að frétta af mér er þetta:
Dagurinn í dag eer búin að vera eins og laugadagur eða sunnudagur einhvernvegin. Ástæðan fyrir því að dagurinn var svo var sú að í morgun var frí í ensku því ensku kennarinn minn er einhverstaðar á Akureyri í jarðaför og því var frí. Næst féll stærðfræði niður út af Dimmisson sem útskriftanemarnir halda alltaf upp í lok hverjar annar!! Í ár var sjóræningjaþema geggt töff!!! í Þriðjalagi svo átti ég að fara í dönskutíma í morgun en þá var Rósa veik svo ég fór ekki í neina tíma í dag í skólanum!! Fór bara upp í skóla og horði á Dimmisson og aftur heim!!
Áðan var ég svo að passa Maríu en hún var lasin greyið og er búin að vera það alla vikuna. Allt gekk vel nema það að ég fékk einhvern hnikk á síðuna og þurfti mamma að koma og sjá um Maríu því ég gat það ekki út af verknum sem ég fékk.
Læt þetta duga í bili.
Bæjó...
Aníta Ósk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Ýmsar síður
Ýmsar síður...
- Jamboree sveitin Eldey Jamboree sveitin Eldey
- BÍS Bandalag Íslenskra Skáta
- Heiðabúar Skátafélagið Heiðabúar
- Bj.Suð. Björgunarsveitin Suðurnes
- NFS Nemendafélag fjölbrautaskóla suðunesja
- FS Fjölbrautaskóli Suðunesja
(;!!Litlu börnin!!;)
Síður hjá litlum vinum og ættingjum
- Suðunesjabörn Síður hjá börnum sem búa á suðunesjum
- Bryndís Eva Stór hetja - minning
- María Mist
- Natalía Sól
- Emilía Rakel Hetja
- Aron Birgir
- Barði Freyr
- Birgir Hetja
- Huginn Heiðar Hetja
- Stella Bergrán
- María Lovísa
Bloggarar
Blogg síður vina og ættingja
- Árný Hildur Síðan hennar Árnýjar (minning)
- Elísabet Síðan hennar Elísubetar
- Matthildur
- Kolla og Bjarki
- Guðný R.
- Bebba og Hjölli Foreldrar Bryndísar Evu
- Andrea Björg
- Björg Ásta
- Hildur Emma
- Magga Jóna
- Helga María
- Beta, Birna og Helga
- Sveinbjörg Anna
- Árni Freyr Síðan hans Árna
- Aníta Ósk Síðan hennar Anítu Ósk