Ferðahelgi liðinn

Hæ,hæ

Það er nú farið að líða soldið langt á milli færsla hjá mér, en um helgina fór ég í útilegu með Árna og hans fjölskyldu og var það bara mjög gaman. Foreldrara Árna eiga land í Borgafirðinum og fórum við þangað. Ég og Árni sváfum í tjaldi en Aldís, mamma og pabbi Árna sváfu í tjaldvagninum. 

Ferðin var mjög fín í alla staði.

Á laugadaginn fórum við að kaupa okkur ís og svo vorum við að keyra og beygðum inn á einhvern veg sem Árni hélt að lægji inn á landið sem þau eiga en hann gerði það ekki og keyrðum við þá með framm Langavatni að hluti og gekk það mjög vel.

Á laugadagskvöldið grilluðu Rúnarog Þuríður og vinafólk þeirra saman í búsataðinum sem vinafólk þeirra eiga og var það mjög fínt. Ég og Aldís leiddumst mjög stóran part af tímanum og sátum við bara fyrir framan sjónvarpið og horðum á mynd sem heitir I am Sam og var hún mjög fín þar sem engar aðrar stöðvara voru í bústaðunum nema Rúv.

Í gær fórum við upp á hálendið og keyrðum með framm Langjökli að hluta og og elntum í mjög skemmtilegum aðstæðum á leiðinni en Árni keyrði á stein sem hann sá ekki þegar hann fór út í kant til að hleipa öðru fólki framm hjá og það sprakk dekk og bíllin laskaðist smá en ekki mikið og það urðu engin slys á fólki.

Í gær vorum við svo komum við heim í keflavíkina um ca: 10.

Helgin einkenndist meira af jeppa stússi helduren afslöppun.  

Svona er ferðasagan í stórum dráttum en ég nenni ekki út í smáatriðin.

Læt þetta gott heita nenni ekki að skrifa meira.

Bæjó..

Aníta Ósk ferðalangur;)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

219 dagar til jóla

Aníta Ósk og Árni Freyr

Aníta Ósk og Árni Freyr
Aníta Ósk og Árni Freyr

Við erum tvær persónur sem heitum Aníta Ósk og Árni Freyr

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tónlistarspilari

Elton John - Can you feel the love tonight

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband